Sigrún Guðmundsdóttir

.

  • Átt sæti í stjórn Íbúahreyfingarinnar frá 2014.

Í árdaga Íbúahreyfingarinnar, árið 2010 gekk ég til liðs við stórskemmtilegan hóp íbúa. Sem sérfræðingur í umhverfismálum varð ég fulltrúi hreyfingarinnar í umhverfisnefnd Mosfellsbæjar. Auk brennandi áhuga á umhverfismálum almennt veit ég að miklu skiptir að beita sér fyrir sjálfbærri þróun í nærsamfélaginu, því held ég ótrauð áfram starfi mínu með Íbúahreyfingunni.  Úrsúla Jünemann situr nú í umhverfisnefnd en ég sit í stjórn   Mitt mottó er grænt í gegn alla leið – og fyrst í pólitíkinni!

Pin It on Pinterest

Share This