Mosfellsbær svarar ekki fyrirspurn um heimilisofbeldi

Mosfellsbær svarar ekki fyrirspurn um heimilisofbeldi

Í ljósi frétta um alvarlegt og aukið ofbeldi á heimilum vegna Covid 19 er vakin athygli á því að engar upplýsingar er að finna á heimasíðu Mosfellsbæjar um þjónustu sveitarfélagsins vegna heimilisofbeldis og þátttöku þess í verkefni Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu...

Tenging vélaverkstæðis í Hafnarfirði við lóðakaup hér

Tenging vélaverkstæðis í Hafnarfirði við lóðakaup hér

Hvernig tengist Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar (VHE) í Hafnarfirði fasteignaverkefnum í Mosfellsbæ? Það fyrsta sem kemur upp í hugann er að Gunnar Ármannsson er lögfræðingur VHE. Hann fór fyrir Primacare-verkefninu í Mosfellsbæ 2009, auk þess að fá leyfi bæjarráðs...

Raunverulegir eigendur enn á huldu í Mosfellsbæ

Raunverulegir eigendur enn á huldu í Mosfellsbæ

Nú eru lög um skráningu á raunverulegum eigendum komin til framkvæmda sem er vel. Eitthvað virðist þó undarlega að lagasetningunni staðið. Á meðan félögum, eins og foreldrafélögum sem eiga lítið undir sér, er gert skylt að gera grein fyrir raunverulegum eigendum eru...

Frístundastyrkur mismunandi eftir sveitarfélögum

Frístundastyrkur mismunandi eftir sveitarfélögum

ASÍ heldur sem fyrr áfram að bera saman þau lífsgæði sem sveitarfélögin skapa íbúum sínum. Nú er verkefnið frístundaávísunin en hún leggur grunn að því ómetanlega starfi sem fram fer í íþróttafélögum og listaskólum vítt og breitt um landið.  Eða hélt kannski einhver...

TÍMABIL

  • 2020
  • 2018
  • 2017
  • 2016
  • 2015
  • 2014
  • 2013
  • 2012
  • 2011
  • 2010

Pin It on Pinterest

Share This