
Umsögn um deiliskipulagsbreytingu – Óhóflegt byggingarmagn í Bjarkarholti
Þann 26. apríl næstkomandi rennur út frestur til að senda inn athugasemdir við breytingu á deiliskipulagi í Bjarkarholti 4-5 í miðbæ Mosfellsbæjar en þar stendur til að byggja þjónustuíbúðir fyrir aldraða. Stjórn Íbúahreyfingarinnar telur að bæjaryfirvöld þurfi að...
Hvað gerðist í miðbæ Mosfellsbæjar?
Nýverið vatt sér að mér kona í miðbæ Mosfellsbæjar og spurði mig augljóslega reið og vonsvikin: Hvernig gat þetta eiginlega gerst? Mér varð svara fátt en vissi um leið hvað hún átti við. Ég spyr mig sjálfa að því sama. Já, hvernig gat þetta gerst? Á undanförnum árum...
Leiruvogur – Útivistarperla í Mosfellsbænum
Við sem búum í Mosfellsbænum erum stolt af náttúrunni allt í kringum okkur. Hér getur hver og einn stundað útivist við sitt hæfi. Það er sérlega mikilvægt á þessum erfiðu tímum þar sem COVID setur okkur svo þröngar skorður. Fjöllin í kringum okkar laða að alveg eins...
Sundabraut á landfyllingum yfir Leiruvog – Stöldrum við
Lítið hefur farið fyrir umræðu um þau náttúruverðmæti og útivistarsvæði sem í húfi eru í tengslum við lagningu Sundabrautar. Samkvæmt þeim tillögum sem haldið hefur verið á lofti á í sparnaðarskyni að leggja hraðbrautina á landfyllingum með lítilli...