6. sæti. Þórður Björn Sigurðsson
Þórður er fyrrverandi aðstoðarmaður þingmanna Hreyfingarinnar og fyrrverandi framkvæmdastjóri Fosshótela. Hann er í sambúð og á 4 börn.
Þórður heldur úti bloggsíðu á http://www.dv.is/blogg/thordur-bjorn/.
Félagsstörf: Varabæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar frá 2010 til 2014.
Sat í framkvæmdaráði Dögunar frá 2012 til 2013. Oddviti Dögunar í Reykjavík suður í Alþingiskosningum 2013.
Sat í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna frá 2009 til 2012 og var formaður stjórnar 2009.
Átti særi í atvinnu- og ferðamálanefnd Mosfellsbæjar frá 2006 til 2009.