6. sæti. Þórður Björn Sigurðsson

6. sæti. Þórður Björn Sigurðsson, mannfræðingur

6. sæti. Þórður Björn Sigurðsson, mannfræðingur

Þórður Björn er 37 ára mannfræðingur en starfar sem skrifstofustarfsmaður hjá GoNorth, ferðaskrifstofu. Hann er með BA próf í mannfræði.
Þórður er fyrrverandi aðstoðarmaður þingmanna Hreyfingarinnar og fyrrverandi framkvæmdastjóri Fosshótela. Hann er í sambúð og á 4 börn.
Þórður heldur úti bloggsíðu á http://www.dv.is/blogg/thordur-bjorn/.
Félagsstörf: Varabæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar frá 2010 til 2014.
Sat í framkvæmdaráði Dögunar frá 2012 til 2013. Oddviti Dögunar í Reykjavík suður í Alþingiskosningum 2013.
Sat í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna frá 2009 til 2012 og var formaður stjórnar 2009.
Átti særi í atvinnu- og ferðamálanefnd Mosfellsbæjar frá 2006 til 2009.

Pin It on Pinterest

Share This