Fundaskrá Íbúarhreyfingar í haust

Málefnafundir Íbúahreyfingarinnar eru öllum opnir og eru þeir haldnir í Brekkunni, Álafossvegi 27. Við erum búin að gera áætlun um fundi fram að jólum, með fyrirvara um breytingar.
Mánud. 1. nóv. kl. 18.00     Málefnafundur
Laugard. 13. nóv. 10-17     Vinnudagur Íbúahreyfingarinnar
Þriðud. 16. nóv. kl. 17.15    Málefnafundur
Mánud. 29. nóv. kl. 18.00   Málefnafundur
Þriðud. 14. des. kl. 17.15    Málefnafundur
Við hvetjum bæjarbúa til að mæta á fundina ekki síst ef eitthvað sem er til umfjöllunar hjá stjórnsýslunni brennur á fólki. Einnig minnum við á að bæjarstjórnarfundir eru haldnir annan hvern miðvikudag kl. 16.30 og eru öllum opnir.
Hægra megin á síðunni er kominn liðurinn Á döfinni og þar má í framtíðinni sjá dagskrá Íbúahreyfingarinnar.

Pin It on Pinterest