FYRIR FJÖLMIÐLA

Íbúahreyfingin, íbúaframboð í Mosfellsbæ átti fulltrúa í bæjarstjórn frá 2010 til 2018 og bauð hún fram undir listabókstafnum M.

Íbúahreyfingin og Píratar buðu fram sameiginlegan lista í sveitarstjórnarkosningunum 2018 undir listabókstafnum Í. Framboðið náði ekki inn manni.

Upplýsingar um Íbúahreyfinguna

Tengiliður Íbúahreyfingarinnar við fjölmiðla eru Sigrún H Pálsdóttir, gjaldkeri. Hún var bæjarfulltrúi 2014-2018 og sat í umhverfisnefnd Mosfellsbæjar 2010-2014.

Sími:  866 9376

Netfang: ibuahreyfingin@gmail.com

Íbúahreyfingin á samskiptamiðlum

Facebook

Twitter

Merki Íbúahreyfingarinnar

Vinsamlegast athugið að ekki má breyta merkinu nema að höfðu samráði við Kristján E. Karlsson hönnuð þess: kek@kraftverk.is

Skv. lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu má notkun kennimerkja ekki vera upprunavillandi.

Útgefið efni

Kosningablað Íbúahreyfingarinnar 2014

Fulltrúar Íbúahreyfingarinnar í nefndum og ráðum Mosfellsbæjar

Bæjarstjórn og bæjarráð 2014-2018

Sigrún H Pálsdóttir, bæjarfulltrúi
S. 866 9376
Netfang: sigrunhpalsdottir@gmail.com

Fjölskyldunefnd

Jóhannes B. Eðvarðsson, húsasmíðameistari

Varamaður

Hjördís Bjartmars Arnardóttir, teiknari og kennari

Fræðslunefnd

Hildur Margrétardóttir, kennari og myndlistarmaður

Varamaður

Sigrún H Pálsdóttir, leiðsögumaður

Menningarmálanefnd

Hildur Margrétardóttir, kennari og myndlistarmaður

Varamaður

Kristín Ingibjörg Pálsdóttir, verkefnastjóri RIKK

Íþrótta- og tómstundanefnd

Jóhannes B. Eðvarðsson, húsasmíðameistari

Varamaður

Úrsúla Jünemann, kennari og leiðsögumaður

Skipulagsnefnd

Gunnlaugur Johnson, arkitekt

Varamaður

Jóhannes B. Eðvarðsson, húsasmíðameistari

Umhverfisnefnd

Úrsúla Jünemann, kennari og leiðsögumaður

Varamaður

Hildur Margrétardóttir, kennari og myndlistarmaður

Þróunar- og ferðamálanefnd

Jón Jóhannsson, glerlistamaður og garðyrkjubóndi

Varamaður

Hjördís Arnardóttir Bjartmars

Listi Íbúahreyfingarinnar 2014:

1. sæti. Sigrún H. Pálsdóttir, verkefnisstjóri
2. sæti. Jón Jósef Bjarnason, ráðgjafi og hluthafi hjá IT ráðgjöf ehf.
3. sæti. Hildur Margrétardóttir, myndlistarkona og kennari
4. sæti. Jón Jóhannsson, glerlistamaður og garðyrkjubóndi
5. sæti. Birta Jóhannesdóttir, leiðsögumaður og klínískur tannsmiður
6. sæti. Þórður Björn Sigurðsson, mannfræðingur
7. sæti. Úrsúla Jünemann, kennari og leiðsögumaður
8. sæti. Jóhannes B. Eðvarðsson, húsasmíðameistari
9. sæti. Kristín I. Pálsdóttir, bókmenntafræðingur
10. sæti. Emil Pétursson, húsasmíðameistari
11. sæti. Alma Ósk Guðjónsdóttir, leikskólakennari
12. sæti. Páll Kristjánsdóttir, hnífasmiður
13. sæti. Sæunn Þorsteinsdóttir, myndlistarkona og verkstæðisstýra
14. sæti. Valdís Steinarrsdóttir, skyndihjálparkennari
15. sæti. Sigrún Guðmundsdóttir, umhverfis- og auðlindafræðingur
16. sæti. Soffía Alice Sigurðardóttir, leiðsögumaður og listakona
17. sæti. Ellen Ruth Ingimundardóttir, dýralæknir
18. sæti. Ingimar Sveinsson, fv. bóndi og kennari í hestafræðum

Pin It on Pinterest

Share This