Íbúahreyfingin tók upp fyrsta fund bæjarstjórnar Mosfellsbæjar á nýhöfnu kjörtímabili, eftir að það hafði verið leyft með kosningu. Hér má hlusta á hljóðskrár fundarins.
1. – Kosning forseta bæjarstjóra, kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar. Kosning í bæjarráð, kosning í ráð og nefndir sbr. bæjarmálasamþykkt. Hlusta.
2. – Ráðning bæjarstjóra, bókanir M-lista, S-lista og D og V lista. Hlusta.
3. – Endurskoðun á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Hlusta.
4. – Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 3. fundar, Sorpa bs. fundargerð 274. fundar, 140. fundar, 141. fundar og fundar 142. Hlusta.
5. – Varðandi fréttatilkynningu frá Mosfellsbæ, aukaliður að ósk Þórðar B. Sigurðssonar bæjarfulltrúa M-lista. Hlusta.

Pin It on Pinterest

Share This