HVERNIG STÖRFUM VIÐ?

Fulltrúar Íbúahreyfingarinnar í nefndum og ráðum Mosfellsbæjar undirbúa bæjarstjórnarfundi á mánudagskvöldum í vikunni sem þeir eru haldnir.   Bæjarstjórn fundar annan hvern miðvikudag kl. 16.30 í Helgafelli á 2. hæð í Kjarna  og er hægt að fylgjast með fundum á Youtube.  Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir. Sjá auglýsingar á vef Mosfellsbæjar.

Bæjarráð Mosfellsbæjar fundar alla fimmtudagsmorgna kl. 7.30. Fundir bæjarráðs eru lokaðir.

Mánudagsfundir Íbúahreyfingarinnar eru haldnir í heimahúsum fulltrúa í nefndum og byrja kl. 20.15. Óskir þú eftir að mæta fund veitir Sigrún upplýsingar um staðsetninguna hverju sinni í síma 866 9376.

TÍMABIL

  • 2022
  • 2021
  • 2020
  • 2018
  • 2017
  • 2016
  • 2015
  • 2014
  • 2013
  • 2012
  • 2011
  • 2010

Vertu vinur okkar á facebook

Merki Íbúahreyfingarinnar

Pin It on Pinterest

Share This