Íbúahreyfingin boðar til framboðsfundar miðvikudagskvöldið 26. maí kl. 20.00 – 22.00.  Fundurinn verður haldinn í Listasalnum í Kjarna.

Gert er ráð fyrir framsögu frá hverju framboði.  5 mínútur hámark.  Í framhaldi fari fram umræður og opnað fyrir spurningar frá fundargestum.  Fundarstjóri verður Ævar Örn Jósepsson.

Pin It on Pinterest

Share This