Öll gögn í umsjón sveitarfélagsins, stofnanna þess, og fyrirtækja í eigu þess, að hluta eða öllu leiti skulu vera opin og aðgengileg almenningi án hindrana, nema brýnar ástæður séu til annars. Skilgreindar verða skýrar viðmiðunarreglur um hvað teljast gildar ástæður til hindrana með tilliti til persónuverndar, öryggissjónarmiða og annarra ríkari hagsmuna. Undantekningar skulu vera vel rökstuddar og skulu ekki hindra aðgang umfram nauðsyn. Við höfum einnig beitt okkur af alvöru fyrir gagnsæi launagreiðslna og flutt tillögur hjá Sambandi Ísl. Sveitarfélaga og í bæjarstjórn.

Pin It on Pinterest

Share This