Íbúahreyfingin hefur frá árinu 2010 haft fyrir reglu að fulltrúar listans í bæjarstjórn Mosfellsbæjar greiði tíund af launum sínum í kosningasjóð og til að greiða önnur útgjöld samtakanna.
Þeir sem greiða tíund af launum sínum á þessu kjörtímabili eru:
Sigrún H Pálsdóttir, bæjarfulltrúi og áheyrnarfulltrúi í bæjarráði
Jóhannes B. Eðvarðsson, fulltrúi í fjölskyldunefnd
Úrsúla Jünemann, fulltrúi í umhverfisnefnd
Jón Jóhannsson, fulltrúi í þróunar og ferðamálanefnd
Áheyrnarfulltrúar sem starfa launalaust eru:
Hildur Margrétardóttir í fræðslunefnd,
Gunnlaugur Johnson í skipulagsnefnd og
Jóhannes B. Eðvarðsson í íþrótta- og tómstundanefnd
Jón Jósef Bjarnason hefur þegið laun sem varabæjarfulltrúi en hann lýtur ekki 10% reglunni.