Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ er ákjósanlegur valkostur fyrir Mosfellinga í komandi kosningum.  Íbúahreyfingin mun beita sér fyrir auknu íbúalýðræði og umræðu um málefni bæjarins.  Til að mynda viljum við að tiltekinn hluti íbúa geti kallað fram íbúakosningu um einstök...