Hagsmunagæsla meirihlutans. Fyrir hverja?

Í síðasta Mosfellingi birtist grein eftir undirritaða um meinta ólöglega sjálfskuldarábyrgð Mosfellsbæjar á láni til Helgafellsbygginga og á sömu síðu var grein frá meirihluta í bæjarstjórn um sama mál þar sem ákveðins misskilnings virðist gæta. Íbúahreyfingin, sem...

Gagnsæi launa og samningsumboð.

Íbúahreyfingin hefur reynt að vekja athygli á ógagnsæi gagnvart launafólki, en upplýsingar um afdrif töluverðs hluta launa þess er vísvitandi haldið frá því beinlínis til þess að blekkja og koma í veg fyrir aðhald og gagnrýni. Af þessum gjöldum má nefna greiðslur í...

Gagnsæi sveitarfélaga

Íbúahreyfinginn hefur verið mjög virk í bæjarmálum frá því hún hlaut kosningu fyrir rúmu ári síðan. Þó hún láti sér öll mál varða, hefur hún sérstaklega beitt sér fyrir gagnsæi en við í Íbúahreyfingunni teljum að gagnsæi sé forsenda þess að íbúarnir hafi möguleika til...

Opinn hugbúnaður

Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir Mosfellsbæ, lagði Íbúahreyfingin m.a. til að bæjarfélagið færi kerfisbundið í að skipta tölvukerfum sínum yfir í opinn hugbúnað, en með því má spara ótaldar milljónir árlega. Sparnaðurinn nær ekki bara til bæjarfélagsins, heldur sparar...

Mannréttindi fótum troðin í Mosfellsbæ

Viðmiðunarupphæð fjárhagsaðstoðar var á dagskrá fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar þann 25. janúar 2011. Á fundinum lagði fulltrúi Íbúahreyfingarinnar það til að afgreiðslu málsins yrði frestað í ljósi þess að von var á birtingu neysluviðmiða af hálfu...

Dýrkeypt hugmyndafræði

Í tengslum við vinnu við fjárhagsáætlun 2011-2014 gerði Íbúahreyfingin athugasemd við að Mosfellsbær væri í sjálfskuldarábyrgð á láni til byggingafyrirtækis í einkaeigu upp á 246 milljónir kr. Tillaga Íbúahreyfingarinnar um að senda málið til Innanríkisráðuneytis var...

Þaggað niður í lýðræðinu

Netið er öflugt tæki til að opna stjórnsýsluna og afnema þá leyndarhyggju sem hefur verið ríkjandi í íslenskum stjórnmálum. Netið opnar íbúum aðgang að stjórnsýslunni og ýmir hópar, t.d. fatlaðir, aldraðir og einstæðir foreldrar, sem áður áttu erfitt um vik að mæta á...

Mosfellsbær í ábyrgð fyrir skuldum einkafyrirtækis

Við skoðun á ársreikningi Mosfellsbæjar 2009 kemur í ljós að sveitarfélagið hefur tekist á hendur sjálfskuldarábyrgð vegna 246 milljón króna láns sem Helgafellsbyggingar ehf. tóku á árinu 2009. Á móti sjálfskuldarábyrgðinni hefur sveitarfélagið tekið tryggingu í formi veða í tilteknum lóðum í Helgafellshverfi.

Tími aðhalds er framundan

Kæri íbúi, á laugardaginn hefur þú val, þú getur kosið Íbúahreyfinguna í Mosfellsbæ og tekið í taumana á alræði fjórflokksins sem á ekki erindi í bæjarmálin. Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritsjóri Morgunblaðsins er í uppgjöri við fortíðina og byrjar bók sína svo: „Ég...

TÍMABIL

  • 2022
  • 2021
  • 2020
  • 2018
  • 2017
  • 2016
  • 2015
  • 2014
  • 2013
  • 2012
  • 2011
  • 2010

Pin It on Pinterest

Share This