Hvernig Mosfellsbæ vilt þú?

Í síðustu sveitarstjórnarkosningum vorum við Mosfellingar heppnir. Hér buðu sig fram vaskir bæjarbúar sem vildu sjá lýðræðislegri og opnari stjórnun bæjarins og auka þannig möguleika á góðu, sanngjörnu samfélagi. Já,við vorum verulega heppin, forystufólk...

Knattspyrnuhús

Ert þú fylgjandi byggingu fjölnota íþróttahúss í Mosfellsbæ? Þetta er ein af þeim spurningum sem DV spyr frambjóðendur í Mosfellsbæ í sínum kosningaleik. Enginn frambjóðandi hefur þorað að svara þessari spurningu neitandi þar sem mikill áhugi virðist vera fyrir slíkri...

Er löglegt að féfletta gamalmenni?

Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ sem býður fram M lista í komandi bæjarstjórnarkosningum hyggst beita sér í málefnum aldraðra, m.a. málefnum Eirar. Mér hefur í framhaldi af því verið boðið að taka þátt í því verkefni og heiðurssætið á framboðslistanum sem ég hefi þegið. Í...

Fagmennsku í fyrirrúm í skólamálum

Við vitum öll að besta veganesti barnanna okkar út í lífið er góð menntun. Góð menntun er hins vegar ekki sjálfgefin því hún þarf rétta umgjörð og skiptir þar miklu að ráðandi stjórnmálaöfl haldi vöku sinni og sjái til þess að húsnæði sé fyrir hendi og skapi aðstæður...

Innanbæjarvagn

Innanbæjarsamgöngur í Mosfellsbæ eru okkur í Íbúahreyfingunni mjög hugleikin og höfum við áhuga á að vinna að úrbótum á þeim. Á opnum fundi skipulagsnefndar hinn 18. mars á þessu ári þar sem fjallað var um almenningssamgöngur spurði ég Einar Kristjánsson sviðstjóri...

Stofnendur Eirar gangist við ábyrgð

Eitt af þeim málum sem farið hefur ofurhljótt í samfélaginu er nauðasamningur Eirar við íbúa í á annað hundruð öryggisíbúðum í Reykjavík og Mosfellsbæ. Þegar málið er skoðað setur mann hljóðan því með samningnum á nú gamla fólkið að taka á sig kostnaðinn af vítaverðri...

Mosfellingur, þú skuldar!

Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2011 hefur nú verið lagður fram. Í ljósi þess að Mosfellsbær er eitt þeirra sveitarfélaga sem eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga hefur haft umfjöllunar vegna bágrar fjárhagsstöðu er ekki óeðlilegt að bæjarbúar gefi málinu...

Í fangelsi fyrir Mosfellinga?

Í bæjarstjórn stendur nú yfir barátta um gagnsæi. Liðin sem takast á eru annarsvegar Íbúahreyfingin, sem með athöfnum og orðum berst fyrir rétti Mosfellinga til upplýsinga frá eigin bæjarfélagi og hins vegar Sjálfstæðisflokkur, VG og Samfylkingin, sem við skulum kalla...

Af starfsemi Íbúahreyfingarinnar

Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ hefur ekki setið með hendur í skauti fyrsta ár kjörtímabilsins, hún hefur beitt sér í nær öllum málum. Fljótlega eftir kosningar þurfum við að beita okkur vegna misbeitingar valds. Sjálfstæðisflokkur og VG höfðu sent út pólitískan áróður í...

Takið þátt!

Fyrir síðustu kosningar tók ég þátt í stofnun Íbúahreyfingarinnar þar sem mér fannst vera þörf á breytingum, en ég gat ekki hugsað mér að styðja neinn af fjórflokkunum. Ég íhugaði það lengi vel að bjóða mig fram, af því að ég vildi hafa áhrif á mitt umhverfi og...

TÍMABIL

  • 2022
  • 2021
  • 2020
  • 2018
  • 2017
  • 2016
  • 2015
  • 2014
  • 2013
  • 2012
  • 2011
  • 2010

Pin It on Pinterest

Share This