Mér þykir vænt um þennan skóla
Fyrir meira en 30 árum fluttum við hjónin í Mosfellssveit eins og sveitarfélagið hét þá. Á þeim tíma gat maður fest kaup á húsnæði sem var talsvert ódýrara en í Reykjavík. Okkar börn ólust upp hér í bænum og fengu sína grunnskólamenntun í Varmárskóla. Þá var þetta...
Kallað eftir jafnræði á vettvangi sveitarstjórnarmála
Íbúahreyfingin sendi nýverið stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu bréf þar sem þess er óskað að SSH endurskoði samþykktir sínar með tilliti til 50. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 þar sem þeim framboðum sem náð hafa inn manni í sveitarstjórn er gert...
Tónlistarskólanemendur gætu átt von á uppbót
Mosfellsbær hefur nú bæst í hóp þeirra sveitarfélaga sem ætla að kanna hvort hægt sé að bæta tónlistarskólanemendum upp þá kennslu sem þeir urðu af vegna fimm vikna verkfalls kennara fyrr í vetur. Fyrsta skrefið í þá veru verður að óska eftir áliti Listaskóla...
Innviðina fyrst, áhugamálin svo!
Í byrjun desember samþykkti meirihluti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar fjárhagsáætlun næsta árs. Ljóst er að fjárhagurinn er knappur og skuldir sveitarfélagins yfir 120% af heildartekjum og því ekki úr miklu að moða en samt. Þegar staðan er erfið skiptir öllu að...
Ræða í tilefni fjárhagsáætlunar 2015
Íbúahreyfingin lagði fram breytingatillögu við fjárhagsáætlun 2015 - 2018 í bæjarráði 30. október sl. Við tókum í upphafi þann pól í hæðina að taka mið af því sem við yrðum áskynja í heimsóknum bæjarráðs í stofnanir og fyrirtæki Mosfellsbæjar nú um miðjan nóvember....
Án titils
Lýðræðis- og jafnaðarstefna Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ fór fyrir lítið í dag þegar fulltrúar flokksins í bæjarstjórn greiddu atkvæði með tillögu sjálfstæðismanna og vinstri grænna um að hafna ósk Íbúahreyfingarinnar um að tilnefna fulltrúa í nefnd sem ætlað er að...
Brasilíska leiðin í samráðsmálum
Íbúahreyfingin lagði nýverið fram tillögu í bæjarráði um að gera íbúum kleift að taka þátt í gerð fjárhagsáætlunar. Tillagan hlaut jákvæðar undirtektir og sem fyrsta skref ætlar bæjarstjóri að ríða á vaðið og halda kynningarfund með íbúum um fjárhagsáætlun 2015. Í vor...
Samskiptavandi ríkis og sveitarfélaga
Á vettvangi sveitarfélaga heyrist oft kvartað yfir því að verkefni sem tekin hafa verið yfir frá ríkinu séu dýrari í rekstri en til stóð. Á undanförnum vikum hef ég heyrt nokkrar skýringar á þessu. Kostnaður vegna lagabreytinga sé ekki metinn að verðleikum og rekstur...
Fjárhagsáætlun 2015 – persónur og leikendur
Þessa dagana eru starfsmenn Mosfellsbæjar í óða önn að ljúka við drög að fjárhagsáætlun en hún segir til um í hvaða verkefni tekjum bæjarsjóðs og skattpeningum íbúa verður varið á næsta fjárhagsári. Kjörnir fulltrúar í nefndum og ráðum hafa enn ekki fengið að skoða...
Skólaskýrsla – Vinnuplagg eða glansmynd?
Nýlega var ársskýrsla skólaskrifstofu Mosfellsbæjar kynnt í bæjarstjórn. Um er að ræða greinargott og efnismikið plagg nema hvað þar vantar upplýsingar um þær miklu áskoranir sem skólayfirvöld í sveitarfélaginu standa frammi fyrir. Undirrituð sá sig knúna til að gera...