Mosfellsk menning
Í hvernig bæ viljum við Mosfellingar búa? Ætlum við að vera úthverfi í Reykjavík eða sjálfstætt bæjarfélag með sterkan staðarbrag? Hingað til hefur slagorðinu „Sveit í borg“ og hugmyndinni um heilsueflingarbæinn verið haldið á lofti. En hvað blasir við ferðalöngum sem...
Allt upp á borð – Kjósum X-M
Íbúahreyfingin tók sæti í fulltrúaráði Eirar haustið 2010. Eitt af því fyrsta sem Guðbjörg Pétursdóttir fulltrúi okkar gerði var að óska eftir því að fá að sjá fundargerðir stjórnar Eirar. Hún bað líka um að fá í hendur ársreikningana. Þessu var hafnað. Nú upphófst...
Spyrjum að leikslokum kjósandi góður
Nýlega birti Félagsvísindastofnun skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokka í Mosfellsbæ. Könnunin fór af stað áður en Íbúahreyfingin kynnti sitt framboð og gefa niðurstöður sem sýndu um 7% fylgi því ekki rétta mynd. Í síðustu kosningum fékk Íbúahreyfingin 15,2% atkvæða...
Enn vantar gagnsæi í Mosfellsbæ
Íbúalýðræði og gagnsæi var áberandi stefna hjá öllum flokkum í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Stjórnmálaflokkar í Mosfellsbæ voru þar engin undantekning. Fagnaði ég því mjög og var bjartsýn á framhaldið. Í mínum huga fellst íbúalýðræði í því að íbúar komi beint að...
Leiruvogur – náttúruperla í bæjarlandi
Eitt af því sem gerir Mosfellsbæ að góðum dvalarstað er mikil náttúrufegurð. Þetta á sérstaklega við um Leiruvog sem er að hluta til í Mosfellsbæ og að hluta í landi Reykjavíkur. Vogurinn er á náttúruminjaskrá en æskilegt væri að friðlýsa hann með öllu. Í lýsingu...
Vorkvöld við Leiruvoginn
Nú í vor lagði ég á hest og fór með franskan vin minn sem er í heimsókn á landinu til að sýna honum eina af útivistarparadísum okkar Mosfellinga, Leiruvoginn. Við riðum niður Mosfellsdalinn niður að hesthúsahverfinu í átt að Korpuósum í blíðskaparveðri. Náttúran...
Fagmennska ráði för í atvinnumálum
Það hefur lengi loðað við Mosfellsbæ að hér eru fáir vinnustaðir og atvinnutækifæri. Fyrir bæjarsjóð er þetta erfið staða þar sem bærinn verður af skatttekjum sem hann ella hefði fengið, auk þess sem af því hlýst óhagræði fyrir íbúa að sækja vinnu í önnur...
Kjósendur eiga val
Reynslan hefur kennt okkur að loforð stjórnmálaflokka fyrir kosningar gefa litlar vísbendingar um efndir að þeim loknum. Það er því stefna Íbúahreyfingarinnar að lofa engu nema því að vinna af alúð og trúmennsku að lýðræðisumbótum og gegnsæi í stjórnsýslu og...
Að forgangsraða
Mosfellsbær er fallegur bær í örum vexti. Meðalaldur íbúa er frekar lágur og barnafjölskyldur virðast sækja hingað. Hér er gott og fjölbreytt umhverfi, þokkaleg þjónusta og öflug félags- og tómstundastarfsemi. Nú er stutt í kosningar. Þeim flokkum sem bjóða fram...
Skipulag geri ráð fyrir fötlun
Íbúahreyfingin leggur áherslu á að fatlaðir einstaklingar fái alla þá samfélagsþjónustu sem þeir þurfa til að lifa mannsæmandi, sjálfstæðu og áhyggjulausu lífi. Fatlaðir eiga ekki að þurfa að upplifa þjónustu við sig sem ölmusu heldur á skipulag og innviðir...